MEÐFERÐARAÐILI

Þjónusta

BOWEN

Bowen

60 min 13000 kr Bókaðu núna

Reiki Heilun

Reiki Heilun

60 min 8000 kr Bókaðu núna

Orkupunktajöfnun

OPJ

60 min 10000 kr Bókaðu núna

Jóga Nidra

Jóga Nidra

60 min 10000 kr Bókaðu núna

Sigurbjörg Þorgrímsdóttir

Áhugasvið Sigurbjargar hefur alla tíð tengst líkama og heilsu í einhverri mynd,
jóga þar á meðal. 

Sigurbjörg er Bowentæknir, OrkuPunktajöfnun og Reiki meistari. 

Sigurbjörg er meðkennsluréttindi í hugleiðslu sem kölluð er á ensku Centering Prayer í gegnum bandarísk samtök sem heita Contemplative Outreach Ltd. 

Sigurbjörg er með kennsluréttindi í Jóga Nidra fyrir börn og fullorðna hjá Kamini Desai frá Amrit Yoga Institute. 

Einnig sótti hún tveggja vikna námskeið í jóga í Grikklandi hjá Angelu Farmer. 

Aðaláhersla í hennar kennslu er flæði hreyfinga í innra samtali við líkamann og innsæið.

hæfni:

Bowen

Orkupunktajöfnun

Reiki-Heilun

Jóga Nidra

Þjónusta Viðbót: